sunnudagur, 27. febrúar 2005




Í skák við Óla Rú í dag kom þessi staða upp. Takið eftir svörtu biskupunum hans Óla. Talið er að hún komi upp í einni af sjö milljörðum skáka sem er býsna sjaldgæft. Skákin fór 1-0 fyrir mig, aldrei þessu vant.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.