mánudagur, 14. febrúar 2005Karl Malone; besti kraftframherji allra tíma.


Besti kraftframherji allra tíma og helmingur 'Stockton-to-Malone' gengisins tilkynnti í gær að hann væri hættur að spila körfubolta. Ég er að sjálfsögðu að tala um Karl "The Mailman" Malone sem var orðinn 41s árs gamall og enn í fullkomnu líkamlegu ástandi. Andlega var hann þó alveg búinn.

Hér eru nokkrir hlekkir um þennan meistara sem gaf Utah Jazz 18 ár af ævi sinni.

Fréttamannafundurinn þar sem þetta var tilkynnt.
Myndir frá ferlinum.
Frétt ESPN um málið.
Aðdáendur kveðja Malone.

Einnig mæli ég með því að fólk kaupi DV á morgun og lesi risagrein um Malone eftir Baldur Beck.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.