sunnudagur, 13. febrúar 2005

Próf hjá mér á þriðjudaginn í mannauðsstjórnun. Námsefnið er svo leiðinlegt að annað augað var að detta úr mér. Svo hjálpar ekki að ég er í raun sneggri að skrifa en ég er að lesa, slík er tregðan sem hrjáir mig.

Ef einhver kann ráð við þessu, vinsamlegast látið mig vita í athugasemdum.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.