þriðjudagur, 22. febrúar 2005
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Hér kemur hjálpsamlegt ráð fyrir þá lesendur sem kljást við það vandamál að vera oft að springa úr hlátri á óviðeigandi stöðum. Þetta umrædda ráð virkar svipað vel og að hugsa um George Bush þegar óviðeigandi er að vera kynferðislega æstur; hugsið um verðbréf. Það er ekkert fyndið við verðbréf. Passið ykkur þó að hugsa ekki of mikið um þessi bréf þar sem það er ekki að ástæðulausu að verðbréfamiðlarar eru leiðinlegasta fólk í heimi, að þeim ólöstuðum að sjálfsögðu.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.