mánudagur, 21. febrúar 2005
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Fyrsta hetjudáð míns annars sjálf, ofurhetjunnar DK(löng saga), hefur verið framkvæmd. DK fórnaði sér fyrir málstaðinn og rakaði sig án raksápu í kvöld til að kanna möguleikann á því að karlmenn þessa lands gætu sparað umtalsvert magn af peningum með því að sleppa því að kaupa raksápu. Til að gera langa sögu stutta; kaupið ykkur raksápu áfram. Ekki veit ég hvað konur eru að grenja yfir því að eignast krakka. Þær hafa ekki prófað að raka sig í framan án raksápu.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.