miðvikudagur, 9. febrúar 2005
Getraun dagsins: Hvaða hús er þetta og af hverju er það merkilegt? Vísbending: það er númer 18, ég bjó þarna síðasta vetur og nafnið á götunni er á myndinni.

Í verðlaun eru gömlu skórnir mínir sem ég ætlaði að henda þangað til ég uppgötvaði að ég get stóraukið aðsókn á síðuna mína með því að gefa þá í verðlaun.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.