fimmtudagur, 3. febrúar 2005

Ég hef verið að íhuga að skipta um hlátur á netinu og þar sem ég tolli alltaf í tískunni vil ég vita hvað er að virka best fyrir ykkur. Vinsamlegast svarið þessari könnun eftir bestu getu. Þið getið merkt við fleira en eitt svar. Ef þetta vefst fyrir ykkur, skrifið ummæli í ummæladálkinn.


0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.