fimmtudagur, 3. febrúar 2005




Í dag kom austurglugginn út sem eitt og sér er býsna merkilegt en það er þó merkilegra fyrir aðrar sakir. Aftan á þessu stórskemmtilega, austfirska blaði er nefnilega mynd af björtustu von Íslands. Svo er líka mynd af mér þarna einhversstaðar. Ég kaus að fara ekki nær blaðinu með myndavélina þar sem innihald þess, sem ég skrifaði, kann að valda taugatitringi á meðal kvenna.

Þessi færsla var í boði dótturfélags Veftímaritsins; Gsmbloggsins.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.