laugardagur, 19. febrúar 2005

Þá er komið að nýjum lið á vefsíðunni en hann ber heitið "Hvar er Finnur.tk"? Á myndinni að neðan, sem stækkar í nýjum glugga ef þið smellið á hana, má sjá reiðinnar býsn af fólki. Eitt af þessu fólki er Finnur.tk, en hver, og það sem meira er, hvar? Bónusstig fæst ef stúlkan sem starir á undirritaðan er nafngreind með símanúmeri.

Í verðlaun er stafræn eiginhandaáritun frá undirrituðum.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.