sunnudagur, 20. febrúar 2005
Eftir bíóferð kvöldsins, þar sem myndin Constantine varð fyrir valinu, var þessi mynd tekin. Á henni sést, samkvæmt myndinni Constantine, að við Helgi erum illir og í raun afsprengi skrattans ef marka má gljáa augnanna. Meira um myndina seinna.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.