föstudagur, 18. febrúar 2005
Þá er lokið 24ra blaðsíðna verkefni sem hefur fengið mig til að sitja núna, bara í dag, í 12 klukkutíma á mjög óþægilegum stól. Það liggur því beinast við að nefna það "Gauragangur í sveitinni" og hafa mynd af þessum myndarpiltum á forsíðunni.

Þetta er fyrsti dagurinn þar sem aðeins birtast gsmbloggfærslur hérna. Vegna bágrar fjárhagsstöðu mun það ekki gerast næst fyrr en amk mánuði eftir að ég útskrifast.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.