fimmtudagur, 17. febrúar 2005

Alla jafnan er áfengi tengt við bjórbelgi og ræfla. Hamborgarar eru að sama skapi tengdir við fitu og óheilbrigðan lífstíl og hvorugur liðurinn er tengdur við íþróttir en samt er Sportbarinn til og auglýsir þessa dagana hamborgaratilboð eins og brjálæðingur á útvarpsstöðinni xfm.

Skil þetta svosem vel. Fitukeppa- og aumingjabarinn hljómar ekki vel í auglýsingum.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.