miðvikudagur, 16. febrúar 2005
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Í gær keypti ég mér Colgate Total Professional tannbursta. Ef einhverjum finnst eitthvað athugavert við nafnið á þessu tæki þá er sá hinn sami ekki einn um það. Þá á ég ekki við Total heldur Professional sem þýðir Atvinnumaður. Tannburstun er ekki eitthvað sem maður leggur fyrir sig, hvað þá nær atvinnumennsku í. En hvað um það, ég ætla að prófa. Ef einhver vill fylgjast með mér tannbursta mig, pantið tíma í síma 867 0533. Með hverjum 10 sem bætast í hópinn fæst 10% afsláttur á mann. 100 manns og ég gef tannburstunarsýninguna.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.