sunnudagur, 30. janúar 2005Ævintýramyndin Hörkufjör á heimavist er fín skemmtun


Fyrir einhverju síðan fór ég í bíó með Óla Rú á myndina National Treasure. Myndin fjallar um mann eltist við ævafornan frímúrarafjársjóð sem falinn er einhversstaðar í Bandaríkjunum. Til að finna hann þarf fylgja vísbendingum sem snúast allar um hvað bandaríkin eru æðisleg.
Nicolas Cage er ágætur í henni og myndin hin besta skemmtun. Það eru þó atriði í henni sem skera í mitt kolsvarta og, að ég hélt, dauða hjarta en þið verðið að sjá hana til að skilja.
Mæli með henni. Þrjár stjörnur af fjórum.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.