sunnudagur, 30. janúar 2005
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Ein bjartasta von Íslandssögunnar í húmor og grafískri hönnun, Jónas Reynir, hefur nú með miklu snarræði opnað nýtt blogg. Þetta er þriðja tilraun hans til skrifta á netinu en hann hættir alltaf eftir nokkra daga sökum annríkis. Nú er sett gríðarleg pressa á kauða og hann skal því halda sig við þetta og jafnvel gera þetta að stórum hluta í lífi sínu, rétt eins og ég hef gert. Velkominn aftur hr. Jónas.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.