Vegna ótrúlega skæðrar ælupestar sem ég nældi mér í í keilu í gær, þar sem ég vann báða leikina ótrúlegt nokk, verður kvikmyndatölfræðin að bíða enn lengur. Örvæntið ekki, ég hef refsað sjálfum mér fyrir að vera aumingi.
Til gamans má geta þess að ég hef með þessari flensu misst lágmark 5 kg, eitthvað sem ég mátti alls ekki við. Ég lít þó á björtu hliðarnar. Einhverjir krókódílar í rotþróm bæjarins þyngjast um þessi sömu 5 kg.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.