fimmtudagur, 20. janúar 2005

Nýlega fékk ég þá flugu í hausinn að hefja mblog. Mblog er þá myndafærslur sem ég sendi úr gsm símanum mínum og sýnir mitt daglega amstur um leið og það gerist. Þá er bara að gera markaðsrannsókn og sjá hvort áhugi sé fyrir þessu. Gjörið svo vel:



0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.