miðvikudagur, 19. janúar 2005
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Kvikmyndatölfræðin, sem ég var búinn að lofa í þessu plássi í gær, frestast um einn dag. Hálfnað verk þá hafið er en keilufíkn mín náði yfirhöndinni áður en ég gat klárað. Þið getið þó huggað ykkur við að þið hafið eitthvað tilhlökkunarefni því tölfræðin kemur á morgun. Verið viðbúin með myndavélarnar, þó að þetta verði auðvitað höfundarréttarvarið.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.