föstudagur, 28. janúar 2005
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Veftímaritið Við rætur hugans var rétt í þessu að ná samningum við Rokkstigabanka landsins um gagnvirt samstarf. Veftímaritið þarf aðeins að nefna þennan banka einu sinni á ári í færslum sínum gegn því að rokkstigabankinn gefi hverjum þeim sem les þessa síðu á hverjum degi tvö rokkstig. Ekki mjög rökréttur samningur eða hagstæður fyrir Rokkstigabankann en hey, rokkið snýst ekki um rökhugsun! Það snýst um lífstíl!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.