Afköst mín fyrir pistlastarfið hjá austurglugganum eru með afbrigðum góð, svo ekki sé meira sagt. Ég hef þegar lokið við annan pistil og er með tvo til viðbótar í smíðum. Ég þarf þó ekki að skila inn pistli nema einu sinni í mánuði sem þýðir að ég geti bráðum tekið mér frí frá skrifum til byrjun júní.
Það er stundum mjög gagnlegt að vera haldinn áráttu- og þráhyggjuröskun.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.