laugardagur, 29. janúar 2005

Í kvöld stefni ég á að mæta í partí hjá Bergvini þar sem aðeins fallega og skemmtilega fólkinu er boðið. Ég læt það þó ekki á mig fá og mæti samt, sauðdrukkinn og með myndavélasímann á lofti. Fylgist með á gsmblogginu, ef ég klára ekki innistæðuna.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.