Kvöldið fór í teiti hjá Bergvini, eins og áður hefur komið fram. Þar þekkti ég varla sálu eftir að Garðar, Markús, Ægir og nokkrir í viðbót fóru, langt fyrir aldur fram. Stuttu síðar fór ég niður í bæ þar sem ég fékk mér pylsu og beinustu leið heim, eins og venjulega.
Allavega, ef svefn væri eldur og ég mótmælandi búddamunkur þá væri ég alelda núna. Góða nótt.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.