Í kvöld verður árshátíð þessarar síðu haldin á leynilegum stað. Hugsað verður um gamlar og góðar færslur, áhrif síðunnar á veðrið og hvernig hægt er að bæta hana svo veftímaritið geti orðið enn meiri áhrifavaldur innan íslenskra stjórnmála. Ennfremur verður horft á sjónvarpið og ef visa leyfir, keypt snakk og borðað.
Það verður því engin færsla skráð í dag.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.