Þá hef ég loksins fengið út úr síðasta prófinu en ég tók veikindapróf í Gerð og greiningu ársreikninga sælla minninga fyrir stuttu síðan. Ég náði, ótrúlegt nokk, með sjö í einkunn og er því með 7,6 í meðaleinkunn fyrir síðustu önn.
Það sem skiptir miklu meira máli er auðvitað að nú fæ ég langþráð 100% lán frá LÍN. Ég býð því öllum upp á drykk og jafnvel drykki ef þú ert gella.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.