fimmtudagur, 13. janúar 2005

Þá er talningu atkvæða í kosningu fyrradags lokið og niðurstöður komnar í ljós. Þær eru sláandi svo ekki sé meira sagt. Fólk virðist almennt halda að ég muni ekkert fríkka með árunum heldur standa í stað og jafnvel verða ófríðari.

Svona mun ég þá líta út eftir nokkur ár þegar eftirlaunaaldri er náð:



Finnur.tk morgundagsins


Til að taka af allan vafa hvað útlit mitt varðar þá lít ég svona út í dag:



Finnur.tk nútímans


Sjáiði eftir þessu vali núna, skepnurnar ykkar?

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.