Það lítur út fyrir að mér hafi heldur betur skjátlast með tölfræðiprófið sem ég tók í nóvember en hér spáði ég kolfalli. Úr tölfræðiáfanganum fékk ég þó, ótrúlegt nokk, 8,5 og var 9-12. hæstur í öllum bekknum, sem mér finnst býsna merkilegt.
Allavega, þá þarf ég bara að taka eitt veikindapróf og bíða eftir útkomu úr þremur öðrum prófum. Ljúft.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.