Í kvöld prófaði ég nýja lyftingasal Egilsstaða og nágrennis. Í salnum er nýtískuleg tæki og meira að segja náungi til að aðstoða okkur vitlausa fólkið við að gera sig þyngra. Til að gera langa og ótrúlega leiðinlega færslu stutta þá er ég ánægður með þetta framtak. Öllu góðu fylgir þó alltaf eitthvað slæmt og það slæma við þetta er að núna er alltaf allt fullt í þessum sal og þar sem ég er býsna lítið fyrir að umgangast fólk þá lít á þetta mjög alvarlegum augum.
Salurinn fær því þrjár og hálfa stjörnu af fjórum.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.