mánudagur, 13. desember 2004
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Ég er þessa dagana að vinna í því að skipta yfir til vodafone hvað gsm þjónustu varðar. Einn hængur er þó á; ég er gsm laus í dag og sennileg á morgun þannig að ef þið þurfið að ná sambandi við mig er ég í síma 471 1682 (og hlýði kallinu Finnur eða Herra Ritstjóri). Einnig eru hugboð vel þegin. Hverfandi líkur eru þó á því að þetta komi ykkur að gagni þar sem síminn minn hefur ekki hringt svo dögum skiptir utan símtala sem halda mér á lífi og gallup.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.