þriðjudagur, 14. desember 2004

Þennan texta rakst ég á á umbúðum áðan með mynd af hvolpi utan á:

"Always knew
I was everyone's best friend...
...a bit of a HANDFUL
...a real SOFT TOUCH
but also a STRONG
sturdy little fellow!"


Er þetta ekki aðeins of langt gengið? Þetta er bara salernispappír!

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.