mánudagur, 27. desember 2004

Í gærkvöldi fór ég m.a. í teiti hjá Jökli og ball í Valaskjálf með Atómstöðinni. Áfengi var við hönd og tilgangurinn bæði að skemmta sér og að bæta heimsmet. Ég skemmti mér ágætlega minnir mig en heimsmetið er amk hérmeð bætt. Ég hef nú hætt að drekka oftast allra í heiminum eða 257 sinnum.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.