Í dag á stórmerkilegur maður afmæli. Hann ber nafnið Helgi og er Gunnarsson. Hann er þekktastur fyrir að vera núverandi austurlandsmeistari í borðtennis en þann titil sigraði hann fyrir um 7 árum síðan og hefur ekki verið keppt síðan sökum yfirburða hans. Ennfremur er hann bróðir minn, þrátt fyrir að hann beri ekki sama .tk eftirnafnið.
Til hamingju með afmælið Helgi.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.