Fyrsta körfuboltaæfingin var í kvöld. Ég ætla ekki að draga lesendur á asnaeyrunum með málþófi um að það skipti ekki alltaf máli að vera góður eða að maður getur verið góður í körfubolta á margan hátt, heldur ætla ég að segja eins og er; ég saug rassgat. Fyrir ykkur sem ekki skiljið slæmar myndlíkingar; ég gat ekkert.
Annað í fréttum: Það er komið gat á sokkinn minn.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.