Þá er þessari önn lokið. Hún skilur eftir sig:
* Vonandi fjóra áfanga tekna í viðbót.
* Ca 20 kg af pappír og bókum ýmiskonar.
* Enn eina skuldahlussuna.
* Gjörsamlega útkeyrðan, áfengissveltan, taugaveiklaðan, næstum því miðaldra pilt.
* Ca 10 grá hár í viðbót.
Ég get ekki beðið eftir næstu önn. Og þegar ég segist geta ekki beðið þá meina ég auðvitað að ég hata tilhugsunina.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.