laugardagur, 4. desember 2004
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Það muna allir eftir Bylgju sem ég gerði útaf við í samkeppni um markaðsstöðu í internetheimum um árið. Hún hætti snarlega að blogga eftir eitthvað útspilið mitt en nú lítur út fyrir að hún sé komin aftur og tvöfalt öflugri en áður. Ekki nóg með að hún bloggi eins og hún eigi lífið að leysa heldur er hún komin með .tk nafn, rétt eins og ég. Bylgjafagra.tk, gjörið svo vel. Áfram Bylgja! Þú getur þetta.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.