föstudagur, 3. desember 2004
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Eftir sólarhring verð ég búinn að vera í jólafríi í næstum þrjá klukkutíma. Tilhugsunin er svo yfirþyrmandi stórkostleg að ég er kominn með blóðnasir. Ef þið eruð viðkvæm fyrir dansandi nekt karlmanna og eruð staðsett fyrir utan Háskóla Reykjavíkur upp úr klukkan 13:00 á morgun mæli ég með því að þið hlaupið öskrandi í burtu, eða lokið augunum.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.