Ef ég sé söngvarann í Brain Police einu sinni enn á rölti um kringluna eða Laugarveginn tryllist ég og sennilega hann líka, enda ég, að öllum líkindum, með óþolandi viðmót. Ekki nóg með að rekast á hann á gangi um bæinn heldur er hann í öllum innlendum sjónvarpsþáttum sem ég horfi á og alltaf á þeim útvarpsstöðvum sem ég hlusta á. Þetta væri alls ekki svo slæmt ef þetta væri ekki mesti töffari landsins og ef ég væri ekki gjörsamlega logandi hræddur við hann.
Allavega, ég fer austur á morgun.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.