Aðsóknin á þessa síðu hefur aldrei verið meiri. Ég verð að sjálfsögðu að nýta mér það og koma með einhverja könnun. En eins og lesendur síðunnar hafa tekið eftir er ég að ganga í gegnum eina lægstu andlega lægð allra tíma og veit því ekkert um hvað ég á að spyrja.
Hér kemur samt ein spurning sem lengi hefur verið að þvælast í hausnum á mér.
Endilega komið með hugmyndir að könnunum í ummælum, vinsamlegast.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.