Set fjóra diska með Nick Cave á fóninn og vinn tölfræðiverkefni eins og geðsjúkur. Getur lífið orðið betra?
Já, sennilega. Ef ég væri ekki með varaþurrk væri það betra en ég hata einmitt varaþurrk svipað mikið og Kjartan galdrakarl hatar strumpa, eða kapítalistar hata Kommúnista.
Ólíkt þessum köppum hatar varaþurrkurinn mig þó til baka.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.