sunnudagur, 14. nóvember 2004
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Ég ætlaði mér heldur betur að kaupa viðbjóðslega feitan og óhollan mat í kringlunni þegar ég arkaði þangað fyrr í dag. Löngunin kviknaði í gærnótt þegar ég lá andvaka í ískalda og notalega herberginu mínu, býsna svangur og hugsandi um tölfræði. Ég endaði hinsvegar með hollustusubway í hollustubrauði með sykurlaust sprite, enga 20.000 kalóríu köku þar sem þær voru uppseldar og ég afþakkaði snakkið. Sennilega versti árangur minn í nokkru sem ég hef tekið mér fyrir hendur um mína stórbrotnu ævi.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.