sunnudagur, 21. nóvember 2004
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Samstarfsmaður minn í smíðum á fjármálamarkaðsritgerð upp á rúmar 15 blaðsíður sagði mér áðan að hann hafði dreymt að við myndum fá mjög góða einkunn fyrir ritgerðina sem skilað var inn nýverið. Þar sem allt sem kemur fram í draumum skal túlkað öfugt má gera ráð fyrir að við fáum mjög slæma einkunn fyrir meistaraverkið okkar eftir þennan draum. Til allra lukku dreymdi mig hinsvegar í nótt að það sé eitthvað að marka drauma og draumráðningar. Við erum því hólpnir enn um sinn hvað ritgerðina varðar.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.