þriðjudagur, 2. nóvember 2004

Í nótt mun fyrsta skref að þessu ferli, öðru nafni hruni bandaríkjanna, verða tekið þegar George Bush verður kosinn forseti hálfvitanna í vestri. Nú er bara að fá sér popp og fylgjast með næstu ca 11 árin eða þangað til brýst út kjarnorkustyrjöld.

Húrra fyrir John Titor og hans miklu sögum.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.