Hér eru nokkrar vísbendingar fyrir því að þú sért orðin miðaldra kelling:
1. Þú segir það sem þú vilt, þegar þú vilt, þar sem þú vilt, eins hátt og þú vilt.
2. Þú hlærð mjög hátt, sérstaklega eftir þína "brandara".
3. Þú ert órökrétt í hugsun og aðgerðum.
4. Þú ert með stutt hár.
5. Þú ert búin að lita hárið á þér í stálull.
6. Þú heldur að kennarinn vilji þekkja þig persónulega.
7. Þú talar mikið um barnið þitt.
Þetta hef ég lært bara á því að sitja í stjórnunartímum og fylgst með af ákafa.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.