Er ég sá eini í heiminum sem finnst það fáránlegt að skepnur víðsvegar leggjast niður, loka augunum og detta úr sambandi í fjöldan allan af klukkutímum á sólarhring? Sumar jafnvel meira en helminginn af deginum, ef þær eru heppnar. Þarna er gríðarlegt tap á vinnustundum!
En ekki lengur. Ég set fordæmið. Niður með svefn! Upp með... nú man ég ekki um hvað ég var að skrifa.
Túnfisk?
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.