mánudagur, 1. nóvember 2004

Alltaf lærir maður eitthvað nýtt. Í nótt lærði ég að fyrir hvert kíló af sykri sem ég borða á miðnætti ligg ég andvaka í 90 mínútur. Ég sofnaði því ekki fyrr en rétt um klukkan 4, í góðum gír og vaknaði rétt fyrir klukkan 8 í mjög slæmum gír.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.