þriðjudagur, 19. október 2004

Nýlega gerði veftímarit þetta annan auglýsingasamning. Í þetta skiptið var það adengage sem hafði samband við mig og því er aukaborðinn hér að ofan staðreynd. Það kemur á óvart hvað það er miklu auðveldara að selja sálu sína í annað skiptið.

Allavega, þessi borði er öðruvísi að því leiti að þú, lesandi góður, getur auglýst á þessari síðu með því að smella á "See your link here" (eða hérna) og greiða litlar 1.500 krónur fyrir vikuna. Hægt er að semja um verðið auðvitað.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.