mánudagur, 18. október 2004

Mér gekk vonum framar í tölfræðiprófinu. Svo vonum framar að restin af deginum hlýtur að klúðrast einhvernveginn. Ég ætla þó að koma í veg fyrir að klúðra þessum degi frekar og fara heim að sofa upp úr hádeginu, ef ég vaki þennan fjármálamarkaðstíma af, og mun ég sofa fram á morgun. Lifið heil.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.