sunnudagur, 31. október 2004
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Ef það er eitthvað sem ég hef lært í vetur þá er það að ég þarf að ganga á nákvæmlega sex kílómetra hraða frá grænu gönguljósunum á kringlumýrarbraut ef ég ætla akkúrat að ná næstu grænu gönguljósunum við gatnamót HR. Það og að PDSA ferlið er grunnur allra stjórnskipulegra breytinga innan stærri fyrirtækja.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.