sunnudagur, 31. október 2004





Nick Cave hefur sannað í eitt skipti fyrir öll að hann er besti tónlistarmaður heimsins með nýja tvöfalda disk sínum, Abattoir Blues / The lyre of Orpheus. Það eina sem ég finn að þessum diskum er nafnið, en ég get ómögulega munað það.
Ég mæli sérstaklega með lögunum Nature boy, There she goes my beautiful world, Let the bells ring og Supernaturally.

Með betri diskum Cave, og þá er gríðarlega mikið sagt.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.