miðvikudagur, 22. september 2004

Var að sjá myndband með Usher kallinum. Þar syngur hann um einhverja druslu sem hann, að sögn elskar, en auðvitað dömpar. Lagið er glórulaust og fullkomlega ömurlega leiðinlegt, illa samið og til að toppa þennan viðbjóð tekur þessi Usher sig til og dansar eins og þúsund króna hóra sem heldur að hún sé Michael Jackson.

Usher, ef þú lest þetta; ég hata þig.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.