fimmtudagur, 23. september 2004

Þá er próftaflan komin í hús. Hún er eftirfarandi:

22. nóvember: Alþjóðaviðskipti.
26. nóvember: Fjármálamarkaðir.
29. nóvember: Hagnýt tölfræði.
30. nóvember: Stjórnun 1.
4. desember: Gerð og greining ársreikninga.

Sjáið þið eitthvað skrítið við hana? Stjórnun prófið er daginn eftir Hagnýtri tölfræði! Ég legg til að próftöflugerðardeildin hætti að taka inn grunnskólanemendur í starfskynningu undir eins og leiðrétti þessi fáránlegu mistök.

Annars kominn í jólafrí 4. desember sem er auðvitað undurgott og jafnvel betra ef ég finn einhverja vinnu til að dunda mér í.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.